Um Sjálfbærni

 


Edengarðar Íslands eru hugmyndir um það hvernig við Íslendingar getum gert okkur sjálfbær og skapað mikinn fjölda fjölbreyttra starfa í fullkomnu samspili við móður Jörð og hvert annað. Hér að ofan eru glærur sem notaðar hafa verið í fyrirlestrum en að neðan eru hlekkir á greinar sem skrifaðar hafa verið um málefnið. Einnig má finna undir hlekknum "umfjöllun" viðtöl og greinar um málefnið. 

Edengarðar Íslands - Opið bréf til Auðlindarráðherra (2013)

Opið bréf til íbúa Húsavíkur og Djúpavogs (2014)

Upprunalega kynning um málefnið Lífræni dagurinn 2013 Ráðhús Reykjavíkur (pdf)

Hugmyndir af rannsóknarliðum fyrir sjálfbærni þjóðar er að finna undir "Þróunarsetur" á valmynd eða með því að smella hér.